Bandýfélag Kópavogs
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.
Nýtt "tímabil"Jæja þá fer nýtt tímabil að hefjast sept. - des. Við verðum í Fífunni á miðvikudögum
kl. 21:00 - 23:00 og á sunnudögum
kl. 20:00 - 22:00 alla veganna til að byrja með. Sunnudagstímarnir munu svo að öllum líkindum
færast til kl. 21:00 - 23:00. Ég læt ykkur vita hvenær það gerist. Það er enn verið að semja um verð á salnum þannig að ég læt ykkur líka vita hvað þetta kostar þegar það er komið á hreint.
- posted by Gunnar
Útibandý í kvöld klukkan 19:00 hjá Álftamýraskóla (á sparkvellinum)
- posted by Ella
StelpubandýBara að auglýsa að stelpubandý verður aftur í vetur og nú ætlum við að reyna að troða okkur í Fífuna. Ef við erum ekki mjög margar þá mega strákar (sem eru ekki vangefið góðir) mæta líka með sérstöku leyfi ;)
- posted by soffia
Eru ekki allir til í ÚTIBANDÝ á fimmtudaginn?Hvar og hvenær auglýst síðar :o)
- posted by Ella
Næsti tími í inni-bandý á vegum BK er miðvikudaginn 9. ágúst klukkan 20:00-22:00Fyrir þá sem ekki vissu af lokun íþróttahússins á frídegi verslunarmanna mánudaginn 7. ágúst þá er hér með þessum skilaboðum komið á framfæri :)
- posted by Sveppi
Bandý bætir, hressir og kætir!