Bandýfélag Kópavogs

  BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.

miðvikudagur, júní 30, 2004
 
Hæ hæ og hó hó... Kominn stemmari fyrir mótið hérna líka:) Annars var ég að spá í það hvort við ættum að gera eitthvað sniðugt eftir mótið á laugardaginn áður en við förum á fyllerí. Mér datt til hugar að fara á sjó-kayaka á Seyðisifirði eða Reyðarfirði og grilla eða eitthvað sniðugt. Hvað finnst ykkur? Hvað viljiði gera?
  - posted by soffia

 
Vel gert.

Ég vildi bara hrósa Þorvaldi fyrir frábært framtak við að hafa samband við ÍSÍ.

Fleira var það ekki... nema að næstu vikuna vinn ég sjö næturvaktir í röð til þess að geta komist á Egilsstaði í Júlí ;)
  - posted by Bynni

miðvikudagur, júní 09, 2004
 
Jæja lömbin mín. Nú þarf að huga að ýmsu fyrir mótið. Eruði búin að mynda lið? Viljiði senda mér liðslista? Síðan er spurning um gistingu. Vilja allir vera í tjaldi? Það eru líka til lítil hús á tjaldstæðinu sem þið getið fengið en þá þarf ég að fá að vita það sem fyrst til að taka þau frá. Síðan ef einhver er með ofnæmi fyrir grasi er aukaherbergi heima hjá mér.
Jæja hlakka til að sjá ykkur..
Er einhver æfing hjá Barbie 22-25, júní? Þá verð ég í Reykjavík:)
  - posted by soffia

þriðjudagur, júní 08, 2004
 
Hún Barbie er búin að prófa að spila bandý á grasi og var það frekar erfitt, en skemmtanagildið var í hámarki. Því miður kom enginn með myndavél en vonandi verður bætt úr því næst.
  - posted by Hafsteinn

föstudagur, júní 04, 2004
 
Góðan daginn kæru lesendur!
Hér kemur listi yfir nauðsynlegan búnað á mótið í júlý.

Bjór og gott skap
Bandykylfa
Tjald
Bjór
Svefnpoki
Kæligeymsla
Bjór
Kælikubba
Bandykúlur
Bjór
Kodda
Bandyskó
Bjór
Stuttbuxur
Sunbuxur
Bjór

og svo síðast en ekki síst ætla ég að mynna ykkur á að taka með ykkur

BJÓR!

  - posted by Oddgeir

Bandý bætir, hressir og kætir!

Bandýfélag Kópavogs er með æfingar í­ Smáranum (sambyggt Fí­funni) á:
sunnudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00
miðvikudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00


  • Exel vörur
  • Kronstrand
  • Canadien vörur

  • Málsfróðvitnun dagsins:


    Bandýnefnd ÍSÍ
  • Bandýnefnd ÍSÍ

  • Meðlimir
  • Bandýfélag Kópavogs
  • Bynni
  • Einar
  • Ella
  • Eva Hrund
  • Frikki
  • Gunni
  • Haffi
  • Halli
  • Halli litli
  • Hildur Jóna
  • Hildur Jóns
  • Hlynur
  • Linda
  • Markús
  • Oggi
  • Oddur
  • Sebastian "The Bruno"
  • soffí­a
  • Sveinbjörn
  • Þessi hlekkur er til leigu

  • Önnur bandýfélög
  • Bandýmannafélagið Viktor
  • Trukkarnir

  • Bandýsíður
  • Alþjóðabandýsambandið
  • nsw floorball
  • Youth startup kit
  • Reglur leiksins

  • ARCHIVES
    október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 / ágúst 2006 / september 2006 / október 2006 /


    Powered by Blogger