Bandýfélag Kópavogs

  BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.

fimmtudagur, mars 31, 2005
 
Ýmis tölfræði:

Lið....L.U.J.T.stig..Ms.Mf..Mt.stoð

Svart..7.4.1.2..9..20.14..+6..11
Rautt..7.2.2.3..6..11.17..-6...8
Hvítt..6.2.1.3..5..12.12...0...5


Svo eru það stigasöfnunin í síðasta tíma:

Nafn [Lið] stig (mörk/stoð)

Frikki.....[S] 11 (6/5)
Bruno......[S] 9 (7/2)
Matti......[R] 6 (4/2)
Bjarki.....[H] 6 (3/3)
Guðjón.....[S] 6 (3/3)
Kalli sítt.[R] 5 (4/1)
Oggi.......[R] 5 (4/1)
Eero.......[H] 5 (1/4) (lánsmaður frá rauðum)
Robbi......[H] 4 (3/1)
Óskar......[S] 2 (2/0)
Þorvaldur..[S] 2 (2/0)
Gunni......[H] 1 (1/0) (lánsmaður frá svörtum)
Haffi......[H] 1 (1/0)
Eva........[R] 1 (0/1)
Ella.......[S] 1 (0/1)

Annars var mætingin þannig:


Hvítt:
Bjarki
Haffi
Hildur (tók að sér markvörslu)
Robbi

Rautt:

Bynni (lánaður í hvítt)
Eero (---------)
Eva
Gummi Ara
Kalli sítt
Kalli stutt
Matti
Oggi
Sveinbjörn

Svart:

Bruno
Ella
Frikki
Guðjón
Gunni (lánaður í hvítt)
Óskar
Þorvaldur
  - posted by Sveppi

 
Úrslit leikja í Smáranum í gær:

Lið1-Lið2 úrslit
(Markaskorari(stoðsendill) [Liðsbókstafur] fyrir hvert mark í skorröð)

Svart-Rautt 2-2
(Guðjón(Frikki) [S], Oggi(Matti) [R], Kalli sítt [R], Guðjón(Bruno) [S])

Svart-Hvítt 4-1
(Guðjón [S], Robbi (Eero) [H], Óskar(Frikki) [S], Bruno [S], Frikki(Bruno) [S])

Rautt-Hvítt 2-3
(Bjarki [H], Bjarki(Eero) [H], Matti(Oggi) [R], Oggi [R], Robbi(Bjarki) [H])

Rautt-Svart 1-0
(Oggi(Kalli sítt) [R])

Hvítt-Svart 1-4
(Frikki [S], Þorvaldur [S], Óskar(Frikki) [S], Ella(sjm) [H], Þorvaldur [S])

Hvítt-Rautt 1-1
(Matti [R], Gunni(Bjarki) [H])

Svart-Rautt 0-4
(Oggi [R], Matti [R], Kalli sítt(Matti) [R], Kalli sítt(Eva) [R])

Svart-Hvítt 6-3
(Frikki(Guðjón) [S], Haffi(Bjarki) [H], Bruno(Frikki) [S], Þorvaldur(sjm) [H], Bruno(Ella) [S], Bruno(Frikki) [S], Bjarki(Eero) [H], Bruno [S], Bruno(Guðjón) [S])

Rautt-Hvítt 0-2
(Robbi(Eero) [H], Eero(Robbi) [H])

Rautt-Svart 2-4
(Kalli sítt [R], Frikki [S], Frikki(Guðjón) [S], Frikki [S], Bruno [S], Matti [R])
  - posted by Sveppi

þriðjudagur, mars 29, 2005
 
Nýju liðin !!

Hvítt:
Alli, Bjarki, Gummi Lj, Haffi, Hildur, Hlynur, Robbi, Soffía, Tedda

Rautt:
Bynni, Eero, Eva, Gummi Ara, Kalli sítt, Kalli stutt, Matti, Oggi, Sveinbjörn

Svart:
Bruno, Ella, Frikki, Guðjón, Gunni, Óskar, Raggi, Sunna, Þorvaldur
  - posted by Sveppi

laugardagur, mars 26, 2005
 
Nú held ég að ég sé kominn í almennilegt skrifsamband við bloggið, þökk sé innboði sem ég fékk frá Haffa :)
Úrslit, liðskipan o.fl. mun svo koma þegar ég næ mér upp í almennilegt skrifæði :)
  - posted by Sveppi

þriðjudagur, mars 22, 2005
 
Bandý og Breiðablik.

Ég sendi viðeigandi aðila innan vébanda Breiðabliks rafpóst og spurði hann um áhuga Breiðabliks á því að stofna bandýdeild, ég mun rita meira um það mál um leið og ég fæ svar.
  - posted by Bynni

mánudagur, mars 21, 2005
 
Mikilvæg fréttatilkynning.

Fyrir um stundartólfungi snæddi leikmaðurinn Bynni appelsínu.
Ekki er vitað að svo stöddu hvað manninum gekk til, þó grunur beinist að því að hann hafi framið afbrotið í stundarbrjálaði er orsakaðist af c-vítamín skorti. Fréttastofan hefur fulla samúð með fórnarlambinu sem þessa stundina er í maga Bynna.

Takk fyrir.
  - posted by Bynni

laugardagur, mars 19, 2005
 
Æfingum aflýst.

Næsta miðvikudag verður engin æfing, einnig verður engin æfing á Páskadag ... sem er sunnudagur.

Takk fyrir.
  - posted by Bynni

miðvikudagur, mars 09, 2005
 
Sæl veriði á þessum dýrðardegi.
Hugmynd. Það er kannski fullseint að gera það núna en allavega á næstu önn held ég að við ættum að getuskipta á æfingar. Eins og þetta er núna líður mér eins og Neisti á Djúpavogi sé á æfingum með Manchester United (þegar ég hugsa um t.d mig og Bruno)!! Þá er hægt að hafa markvissari æfingar og það verður mun skemmtilegra á æfingum auk þess sem framfarir verða mun hraðari! Þá verðum við fallega fólkið líka búin að vera á námskeiði í Noregi (förum á morgun) og getum miðlað reynslu okkar og þekkingu!!!
Hvað finnst ykkur? Árshátíðir og mót getum við haldið sameiginlega!!
  - posted by soffia

Bandý bætir, hressir og kætir!

Bandýfélag Kópavogs er með æfingar í­ Smáranum (sambyggt Fí­funni) á:
sunnudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00
miðvikudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00


  • Exel vörur
  • Kronstrand
  • Canadien vörur

  • Málsfróðvitnun dagsins:


    Bandýnefnd ÍSÍ
  • Bandýnefnd ÍSÍ

  • Meðlimir
  • Bandýfélag Kópavogs
  • Bynni
  • Einar
  • Ella
  • Eva Hrund
  • Frikki
  • Gunni
  • Haffi
  • Halli
  • Halli litli
  • Hildur Jóna
  • Hildur Jóns
  • Hlynur
  • Linda
  • Markús
  • Oggi
  • Oddur
  • Sebastian "The Bruno"
  • soffí­a
  • Sveinbjörn
  • Þessi hlekkur er til leigu

  • Önnur bandýfélög
  • Bandýmannafélagið Viktor
  • Trukkarnir

  • Bandýsíður
  • Alþjóðabandýsambandið
  • nsw floorball
  • Youth startup kit
  • Reglur leiksins

  • ARCHIVES
    október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 / ágúst 2006 / september 2006 / október 2006 /


    Powered by Blogger