Bandýfélag Kópavogs

  BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.

föstudagur, júlí 21, 2006
 
Tilkynning!

Auglýsi eftir ríkum einstakling eða fyrirtæki til að kaupa liðið okkar. Þetta er eitt af fimm bestu bandýliðum landsins og þótt víða væri leitað (kannski Færeyja eða Grænlands). Góð fjárfesting sem gæti borgað sig upp á einungis 15-20 árum!

Anyways! Vegna þess að við erum svo ótrúlega fátæk og snauð og eigum ekki bót fyrir rassinum á okkur þá verðum við því miður að hætta með fimmtudagstímana. Þið sem hafið borgað fyrir tvo tíma í viku mætið þá bara á mánudögum og miðvikudögum. Við reynum svo að endurgreiða þeim sem borgað hafa fyrir þrjá tíma í viku.

Við förum bara oftar í útibandý í staðinn. Það er loksins komið veður í það.
  - posted by Gunnar

þriðjudagur, júlí 11, 2006
 
Það verður útibandý á fimmtudaginn klukkan 20:00, mæting hjá gervigrasinu bakvið Smárann :-D
  - posted by Ella

föstudagur, júlí 07, 2006
 
Fimmtudagstími fellur niður

Vegna sýningar sem verður í Smáranum fimmtudaginn 13.júlí þá fellur bandýtíminn hjá okkur því miður niður :(

Þau sem að mæta á fimmtudögum geta mætt í miðvikudagstímann í staðinn ef þau vilja.
  - posted by Gunnar

Bandý bætir, hressir og kætir!

Bandýfélag Kópavogs er með æfingar í­ Smáranum (sambyggt Fí­funni) á:
sunnudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00
miðvikudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00


  • Exel vörur
  • Kronstrand
  • Canadien vörur

  • Málsfróðvitnun dagsins:


    Bandýnefnd ÍSÍ
  • Bandýnefnd ÍSÍ

  • Meðlimir
  • Bandýfélag Kópavogs
  • Bynni
  • Einar
  • Ella
  • Eva Hrund
  • Frikki
  • Gunni
  • Haffi
  • Halli
  • Halli litli
  • Hildur Jóna
  • Hildur Jóns
  • Hlynur
  • Linda
  • Markús
  • Oggi
  • Oddur
  • Sebastian "The Bruno"
  • soffí­a
  • Sveinbjörn
  • Þessi hlekkur er til leigu

  • Önnur bandýfélög
  • Bandýmannafélagið Viktor
  • Trukkarnir

  • Bandýsíður
  • Alþjóðabandýsambandið
  • nsw floorball
  • Youth startup kit
  • Reglur leiksins

  • ARCHIVES
    október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 / júlí 2006 / ágúst 2006 / september 2006 / október 2006 /


    Powered by Blogger