Bandýfélag Kópavogs

  BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.

mánudagur, febrúar 13, 2006
 
VIÐ ERUM BÚNAR AÐ FÁ TÍMA!!!!
Tíminn er í Ingunnarskóla sem er í Grafarholti. Hann er frá 20.15 og til 21.10. Allar að mæta á morgun :) Hver tími kostar 3.400 sem við deilum bróðurlega á milli okkar.
Sjáumst á morgun
Soffía
  - posted by soffia

þriðjudagur, febrúar 07, 2006
 
Jæja stúlkur mínar. Nú fer að koma að þessum stelpuæfingum. Dagarnir sem koma til greina eru þriðjudagskvöld eða laugardagar (jafnvel sunnudagar). Ég þarf samt að vita hvað við verðum margar uppá kostnaðinn og stærð vallarins og hvort einhver góður og ljúfur drengur bjóði sig fram til að þjálfa. Annars vil ég fara að drífa í þessu og helst strax í næstu viku :)
  - posted by soffia

Bandý bætir, hressir og kætir!

Bandýfélag Kópavogs er með æfingar í­ Smáranum (sambyggt Fí­funni) á:
sunnudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00
miðvikudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00


 • Exel vörur
 • Kronstrand
 • Canadien vörur

 • Málsfróðvitnun dagsins:


  Bandýnefnd ÍSÍ
 • Bandýnefnd ÍSÍ

 • Meðlimir
 • Bandýfélag Kópavogs
 • Bynni
 • Einar
 • Ella
 • Eva Hrund
 • Frikki
 • Gunni
 • Haffi
 • Halli
 • Halli litli
 • Hildur Jóna
 • Hildur Jóns
 • Hlynur
 • Linda
 • Markús
 • Oggi
 • Oddur
 • Sebastian "The Bruno"
 • soffí­a
 • Sveinbjörn
 • Þessi hlekkur er til leigu

 • Önnur bandýfélög
 • Bandýmannafélagið Viktor
 • Trukkarnir

 • Bandýsíður
 • Alþjóðabandýsambandið
 • nsw floorball
 • Youth startup kit
 • Reglur leiksins

 • ARCHIVES
  október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 / ágúst 2006 / september 2006 / október 2006 /


  Powered by Blogger