Bandýfélag Kópavogs

  BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.

fimmtudagur, febrúar 17, 2005
 
Djöfull hefur þessi póstur hans Haffa verið leiðinlegur! Enginn postað frá því 1 feb! Nei þetta gengur ekki lengur! Fólk þið verðið að fara segja eitthvað, gengur ekki að halda úti svona flottri síðu sem enginn notar!
Og Bynni hvar eru allir postanir þínir?? Það var alltaf gaman að lesa hvað þú hafðir að segja hversu ómerkilegt sem það gat verið, vinsamlegast hættu þessu rugli og vertu þú sjálfur aftur!

En annars er það að frétta að Noregs för þjálfaranna verður farin 10 mars og komið 13 mars, eftir námskeiðið munum við reyna endurvekja fastan æfinga tíma í byrjun tímans.

ÍSÍ vill fá aðstoð okkar við að koma inni-bandy af stað í grunnskólum Kópavogs, nánar um það síðar. En þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í því endilega látið vita í commenti eða á æfingum.

Oggi
Þjálfi kveður
  - posted by Oddgeir

þriðjudagur, febrúar 01, 2005
 
Ég lýsi hér með eftir þjálfurum bandýklúbbsins Barbie. Hvar eru þeir? Hvenær ætla þeir að fara til Noregs á námskeið? Ætluðu þeir ekki að koma til baka með fullt af brakandi ferskum æfingum í farteskinu? Hvaða dagur er í dag?
  - posted by Hafsteinn

Bandý bætir, hressir og kætir!

Bandýfélag Kópavogs er með æfingar í­ Smáranum (sambyggt Fí­funni) á:
sunnudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00
miðvikudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00


 • Exel vörur
 • Kronstrand
 • Canadien vörur

 • Málsfróðvitnun dagsins:


  Bandýnefnd ÍSÍ
 • Bandýnefnd ÍSÍ

 • Meðlimir
 • Bandýfélag Kópavogs
 • Bynni
 • Einar
 • Ella
 • Eva Hrund
 • Frikki
 • Gunni
 • Haffi
 • Halli
 • Halli litli
 • Hildur Jóna
 • Hildur Jóns
 • Hlynur
 • Linda
 • Markús
 • Oggi
 • Oddur
 • Sebastian "The Bruno"
 • soffí­a
 • Sveinbjörn
 • Þessi hlekkur er til leigu

 • Önnur bandýfélög
 • Bandýmannafélagið Viktor
 • Trukkarnir

 • Bandýsíður
 • Alþjóðabandýsambandið
 • nsw floorball
 • Youth startup kit
 • Reglur leiksins

 • ARCHIVES
  október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 / ágúst 2006 / september 2006 / október 2006 /


  Powered by Blogger