Bandýfélag Kópavogs

  BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.

miðvikudagur, febrúar 25, 2004
 
Ákvað svo að svara bréfinu:

Sæll Tómas,

Eins og áður kom fram þá spilum við innibandý á aðeins annan hátt heldur en
er gert er hjá aðildarfélögum IFF, þ.e. við spilum með mjög litlum mörkum,
og leyfum markmanninum að vera með kylfu og að hlaupa úr markinu ef vill. Er
þessi leikaðferð viðurkennd innan IFF, þ.e. er til einhver svipuð íþrótt með
þessar reglur sem er innan vébanda IFF? Við erum nefnilega ekki viss um
hvort hin aðferðin henti okkur þar sem mjög ólíklegt er að við getum nálgast
bandýmörk og annan búnað hér á Íslandi. Reyndar eigum við flest öll mjög
fínar kylfur með sveigju sem ég held að séu löglegar fyrir innibandý.

kv.
Hafsteinn Þór Einarsson
  - posted by Hafsteinn

 
Jæja, sá gott tækifæri til að setja svarið inn, og greip það auðvitað:

Hafsteinn

Èg heiti Tòmas Jònsson og er aðalritari norska bandysambandsins. Èg à einnig sæti i stjòrn IFF.

Stefan Kratz aðalritari IFF sendi mèr pòstin frà þèr og bað mig om að svara þèr.
Þið eruð ekki einir om að leika innibandy à Ìslandi. Var fyrir skömmu ì sambandi við annan hòp sem leikur innibandy ì Reykjavìk.

Hef verið ì sambandi við:
Bjarni Rafn Gunnarsson
Leifsgata 4
101, Reykjavík
Netfang: bjarni85@mr.is

Við ì norska sambandinu, sænska sambandið og IFF eru tilbùin til að aðstoða ykkur við að koma innebandyìþròttinni ì gang à Ìslandi.
Best er að þið ræðið à hvern àtt við best getum aðstoðað ykkur. Taktu sìðan samband við mig.

> Aðiljar IFF eru einungis ìþròttasambönd (eitt ì hverju landi).
> Fèlag ykkar getur þvì ekki gerst aðili að IFF.
> Ef það verður stofnad innebandysamband à Ìslandi getur það gerst aðilji að
> IFF.

Ef þù sendir mèr heimilisfangið þitt get èg sent þèr nànari uppl`ysingar om innebandyìþròttina.

Vonast til að heyra frà þèr

Tomas

<>

-----Opprinnelig melding-----
Fra: Stefan Kratz [mailto:info@floorball.org]
Sendt: 19. februar 2004 07:58
Til: Jonsson, Tomas
Kopi: info@floorball.org
Emne: VB: Request to join the IFF

<> Hej Tomas,

Fler islänningar !

Mvh
Stefan
  - posted by Hafsteinn

 
Jæja Haffi. Þar sem þú ert orðinn sjálfskipaður ritari klúbbsins og stendur þig svona helvíti vel mæli ég með því að þú skrifir bréf til ÍSÍ og mælist til þess að stofnuð verði bandý-deild. Það hefur nú þegar verið stofnuð curling-deild og því er ekkert til fyrirstöðu stofnunar bandý-deildar. Bandý er allavega meira töff en curling;)
  - posted by soffia

mánudagur, febrúar 23, 2004
 
Kæru félagsmenn,
Ég hef opnað bankareikning í nafni Bandyklúbbsins Barbie til að standa straum af nýju íþróttahöllinni okkar, ef þið vitið einhvern sem áhuga hefur á að styrkja þá látið viðkomandi leggja inná reikning okkar:
323-26-40349
og er svo bara kennitala Barbie á bakvið reikninginn.
Í von um mikinn stuðning kveð ég í bili.
  - posted by Oddgeir

fimmtudagur, febrúar 19, 2004
 
Eftir nokkrar umræður síðastliðinn miðvikudag ákvað ég að senda IFF (International Floorball Federation) lítið bréf:

----- Original Message -----
From: Hafsteinn Þór Einarsson
To: info@floorball.org
Sent: Wednesday, February 18, 2004
Subject: Request to join the IFF

Dear mr./mrs. bandyperson,

We are a small group of people in Iceland who like very much to play floorball. We have been practicing floorball for over six months now, and we have been practicing almost daily because we would very much like to become world champions one day. But there is one problem, though, because we play floorball with other rules. For example the goal is a lot smaller and the goaltender has a floorball stick too and he doesn't have to be on his knees all the time. Also, the only rule is that you can't beat another player very hard with the stick. Anything else goes. For example, you are allowed to lift the stick way above the height of the waist and hit the ball.
The thing is that we would very much like to join the IFF, (I think we are the only group in Iceland playing floorball), and maybe you could send one of your guys over to Iceland to have a look at the team and it's very nice stadium, before you would let us join the IFF. We also would like very much to play in the world championship, but would it be alright if we brought our own goals to the championship and that our goalkeeper also had a stick and wouldn't have to be on his knees all the time? Everyone in our team likes to be standing on their feet while playing. Does it cost anything to be a member of the IFF?

Best regards,
Hafsteinn Þór Einarsson

Hef ekki enn fengið svar en ég bíð spenntur. Svo vil ég minna alla sem það ætla sér að setja inn pöntun á bol og númeri hérna fyrir neðan. Þá viljum við einnig fara að bæta fólki inn svo allir geti skrifað hérna, þetta þarf að vera alvöru lýðræði! Þið þurfið bara að segja okkur hvað emailið ykkar er.
  - posted by Hafsteinn

þriðjudagur, febrúar 17, 2004
 
Bolir

Ég er búinn að senda nokkrum fyrirtækjum fyrirspurn um áprentun á boli, og mér sýnist sem verðið sé u.þ.b. 1300,- kr. ef pantaðir eru 20-25 bolir, en um 1600,- kr. ef pantaðir eru 10-15 bolir. Ef fólk vill kaupa bol/boli, þá væri það þjóðráð að setja inn pöntun hér sem comment, og má það innihalda fjölda bola og númer. (kannski gælunafn líka, sem prenta skal á bolinn, eða lit á bol?). Svo sjáum við til hvort og hvar við pöntum bolina.
  - posted by Hafsteinn

mánudagur, febrúar 16, 2004
 
Rugl!
  - posted by Bynni

fimmtudagur, febrúar 12, 2004
 
Tekið af mbl.is

Barbie og Ken hætt saman

Líkt og stjörnurnar Jennifer Lopez og Ben Affleck, eru plastbrúðurnar Barbie og Ken hætt saman. Hið fullkomna samband parsins sem staðið hefur í 43 ár er nú senn að ljúka og segir Russell Aron, aðstoðarforstjóri markaðsmála hjá Mattel fyrirtækinu, sem framleiðir Barbie-dúkkurnar, að Barbie og Ken finnist nú tímabært að hvíla sig hvort á öðru, en þau verði þó áfram vinir.Mattel fyrirtækið hefur nú sett á markaða nýja Barbie-dúkku, sem er einhleyp og klæðist sjóbrettastuttbuxum, þröngum topp, er með stórgerða eyrnalokka og er sólbrúnni en eldri útgáfur af Barbie. Hin nýja Barbie hefur jafnframt eignast aðdáanda, Blaine, sem er ástralskur sjóbrettagaur.
Barbie og Ken hafa verið óaðskiljanleg frá árinu 1961 og þar til nú. Arons ýjar að því að Barbie kunni að hafa slitið sambandi þeirra því Ken hafi ekki viljað kvænast henni.


Ætli við förum að sjá bandýklúbbinn Blaine stofnaðan til höfuðs Barbie?
  - posted by Hafsteinn

mánudagur, febrúar 09, 2004
 
1. Floorball is played indoors in a gymnasium or rink (size 40 x 20 meters, 131-x 65 ft). RUGL

2. A 50-cm high board surrounds the rink. RUGL

3. The goal cages are 160 cm high x 115 cm wide (45" x 63"). RUGL

4. The game consists of 3 x 20 minutes, with 10-minute intermissions between periods. RUGL

5. 1 goaltender, without a stick and 5 field players per team are allowed on the rink at any one time or 6 field players with NO goaltender. A team is allowed to use 20 players in a match. RUGL

6. The stick is made of a synthetic material.

7. The ball weighs 23 grams and is made of a plastic material.

8. You are not allowed to:

- hold, check, block or trip an opponent. RUGL
- hit, block, lift, push down or kick an opponents stick.
- hit the ball with the stick or foot when the ball is above knee level. Jú, jú. Bara ekki fast.
- lift the stick above the height of your waist. RUGL
- kick the ball twice.
- touch ball with hand.
- jump up to reach ball. RUGL
- place your stick between players legs. Jú, jú.
- play when body parts, other than feet, come in contact with floor. Ha?
  - posted by Hafsteinn

þriðjudagur, febrúar 03, 2004
 
Bandýklúbburinn Barbie hefur nú möguleika á að kaupa nýjan mann í liðið. Þessi umræddi bandýmaður er spánsk/kínverskur risadvergur að nafni José Dingdong. Hann er einnig samkynhneigður, lesblindur kroppinbakur með króníska lungnabólgu C. Hann er einn besti bandýspilari í heiminum í dag, en hann er með lausan samning við liðið sitt, Bandýklúbb Lýbíu og nágrennis (BLON), þannig að við getum fengið hann á ca. 500 kall.
  - posted by Hafsteinn

mánudagur, febrúar 02, 2004
 
Hér með eru allir, sem það geta, hvattir til að mæta í bandýtíma á mánudögum kl. 9.45. Tímarnir eru algerlega fríir og ókeypis, og svo þarf ekkert að borga fyrir þá heldur! Engin ástæða til að láta skóla eða eitthvað annað standa í vegi fyrir fríu og ókeypis bandýi sem þarf ekkert að borga fyrir.
  - posted by Hafsteinn

Bandý bætir, hressir og kætir!

Bandýfélag Kópavogs er með æfingar í­ Smáranum (sambyggt Fí­funni) á:
sunnudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00
miðvikudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00


 • Exel vörur
 • Kronstrand
 • Canadien vörur

 • Málsfróðvitnun dagsins:


  Bandýnefnd ÍSÍ
 • Bandýnefnd ÍSÍ

 • Meðlimir
 • Bandýfélag Kópavogs
 • Bynni
 • Einar
 • Ella
 • Eva Hrund
 • Frikki
 • Gunni
 • Haffi
 • Halli
 • Halli litli
 • Hildur Jóna
 • Hildur Jóns
 • Hlynur
 • Linda
 • Markús
 • Oggi
 • Oddur
 • Sebastian "The Bruno"
 • soffí­a
 • Sveinbjörn
 • Þessi hlekkur er til leigu

 • Önnur bandýfélög
 • Bandýmannafélagið Viktor
 • Trukkarnir

 • Bandýsíður
 • Alþjóðabandýsambandið
 • nsw floorball
 • Youth startup kit
 • Reglur leiksins

 • ARCHIVES
  október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 / ágúst 2006 / september 2006 / október 2006 /


  Powered by Blogger