Bandýfélag Kópavogs

  BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.

miðvikudagur, júní 14, 2006
 
Ég hef verið að leika mér að prófa að teikna lógó Bandýfélag Kópavogs, sem er eitthvað sem hefur lengi vantað. Fyrst var ég að leika mér að teikna kall með kylfu, sem lítur svona út:

Svo varð til annað lógó út frá því:

Þeir sem hafa eitthvað út á lógóið að setja geta breytt því að vild með því að sækja forritið Inkscape sem er einfalt og ókeypis og lagað það til sjálfir á einfaldan hátt þar sem þetta er vektorgrafík. Hér eru svo skrárnar til að opna í Inkscape:
bkprotokall.svg
bkprotologo.svg
Endilega setjið útkomuna svo hérna á netið þegar þið eruð búin að breyta og bæta. Ekki væri verra ef þið kæmuð með ný lógó frá grunni.
  - posted by Hafsteinn

fimmtudagur, júní 08, 2006
 
Fjallganga #2

Ég þakka göngugörpum seinustu ferðar fyrir samveruna og vonast ég eftir að settar verði inn myndir af göngunni einhvern tíman á komandi árum á þessa síðu svo þið hin sjáið af hverju þið misstuð.

Ég ætla standa fyrir næstu fjallgöngu núna á laugardaginn og er stefnan að fara klukkan 13 af stað frá Smáranum, hægt er að ræða um aðrar tímasetningar.

Förinni verður heitið uppá Vífilfell, en uppá Vífilfelli er stórglæslegt útsýni yfir nágreni Vífilfels, og er talað um að á góðum degi megi sjá alla leið til Reykjavíkur og í einstaka tilfellum má sjá allaleið til Snæfellsjökuls. Semsagt ómissandi ferð!

Sama fyrirkomulag verður á þessarri göngu og þeirri seinustu, við hittumst fyrir utan Smáran á áætluðum tíma og sameinumst í bílanna.

Endilega látið heyra í ykkur í commenta kerfinu.

Kv,
Oggi
  - posted by Oddgeir

Bandý bætir, hressir og kætir!

Bandýfélag Kópavogs er með æfingar í­ Smáranum (sambyggt Fí­funni) á:
sunnudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00
miðvikudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00


  • Exel vörur
  • Kronstrand
  • Canadien vörur

  • Málsfróðvitnun dagsins:


    Bandýnefnd ÍSÍ
  • Bandýnefnd ÍSÍ

  • Meðlimir
  • Bandýfélag Kópavogs
  • Bynni
  • Einar
  • Ella
  • Eva Hrund
  • Frikki
  • Gunni
  • Haffi
  • Halli
  • Halli litli
  • Hildur Jóna
  • Hildur Jóns
  • Hlynur
  • Linda
  • Markús
  • Oggi
  • Oddur
  • Sebastian "The Bruno"
  • soffí­a
  • Sveinbjörn
  • Þessi hlekkur er til leigu

  • Önnur bandýfélög
  • Bandýmannafélagið Viktor
  • Trukkarnir

  • Bandýsíður
  • Alþjóðabandýsambandið
  • nsw floorball
  • Youth startup kit
  • Reglur leiksins

  • ARCHIVES
    október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 / ágúst 2006 / september 2006 / október 2006 /


    Powered by Blogger