Bandýfélag Kópavogs

  BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki.

fimmtudagur, apríl 28, 2005
 
Miðvikudagurinn 27.apríl 2005

Mættir:

Hvítt:
Bruno, Eero, Ella, Gylfi (í marki nær fyrstu 2 leikina), Gunni, Óskar

Rautt:
Bjarki, Eva, Frikki, Gummi Ara, Gummi Lj., Þorvaldur

Svart:
Alli, Bynni, Haffi, Kalli síðh., Kalli stutth., Oggi, Robbi

Mark:
Snæbjörn (nær, ekki samt fyrstu 2 leikina), Sveinbjörn (fjær)


Leikir:

(Lið nær - Lið fjær (búningsklefum))

R-S 4-1
(Frikki [R], Gummi Lj. (Þorvaldur) [R], Robbi [S], Bjarki (Þorvaldur) [R], Frikki (Gummi Lj.) [R])
(blað1 l1)

R-H 4-1
(Gummi Lj. [R], Frikki [R], Bruno (Eero) [H], Bjarki (Gummi Lj.) [R], Frikki [R])
(blað1 l2)

S-H 2-2
(Bruno (Óskar) [H], Gylfi (Bruno) [H], Robbi [S], Oggi [S])
(blað1 l3)

S-R 1-2
(Þorvaldur [R], Bynni (Robbi) [S], Þorvaldur (Bjarki) [R])
(blað1 l4)

H-R 2-1
(Óskar (Gylfi) [H], Gunni [H], Gummi Lj. [R])
(blað2 l1)

H-S 2-3
(Bruno [H], Robbi (Bynni) [S], Robbi [S], Bruno (Gylfi) [H], Robbi (Kalli síðh.) [S])
(blað2 l2)

R-S 4-2
(Bynni (Robbi) [S], Frikki (Gummi Lj.) [R], Robbi [S], Gummi Lj. (Frikki) [R], Þorvaldur [R], Frikki (Bjarki) [R])
(blað2 l3)

R-H 3-1
(Eero (Bruno) [H], Þorvaldur (Frikki) [R], Bjarki (Gummi Lj.) [R], Frikki (Bjarki) [R])
(blað2 l4)

S-H 4-1
(Robbi [S], Kalli síðh. (Robbi) [S], Kalli síðh. (Robbi) [S], Bruno (Ella) [H], Oggi [S])
(blað1 l5)

S-R 1-1
(Robbi [S], Bjarki (Frikki) [R])
(blað3 l1)


Taflan
Lið L U J T stig Ms Mf Mt stoð
.R. 7 5 1 1 .11. 19 .9 10 .12-5 (63%)
.S. 7 2 2 3 ..6. 14 16 -2 .6-12 (43%)
.H. 6 1 1 4 ..3. .9 17 -8 .7-8. (77%)

Svona til gamans þá er hér innbyrðis úrslitatöflur:

.R. 3 2 0 1 ..4. .8 .4 +4 .4-3 (50%)
.H. 3 1 0 2 ..2. .4 .8 -4 .3-4 (75%)

.R. 4 3 1 0 ..7. 11 .5 +6 .8-2 (73%)
.S. 4 0 1 3 ..1. .5 11 -6 .2-8 (40%)

.S. 3 2 1 0 ..5. .9 .5 +4 .4-4 (44%)
.H. 3 0 1 2 ..1. .5 .9 -4 .4-4 (80%)


Stig (mörk/stoð):

Robbi ...... [S] 12 (8/4)
Frikki ..... [R] 10 (7/3)
Gummi Lj. .. [R] .8 (4/4)
Bruno ...... [H] .7 (5/2)
Bjarki ..... [R] .7 (4/3)
Þorvaldur .. [R] .6 (4/2)
Bynni ...... [S] .3 (2/1)
Kalli síðh . [S] .3 (2/1)
Gylfi ...... [H] .3 (1/2) (í marki fyrstu 2 leikina)
Oggi ....... [S] .2 (2/0)
Eero ....... [H] .2 (1/1)
Óskar ...... [H] .2 (1/1)
Gunni ...... [H] .1 (1/0)
Ella ....... [H] .1 (0/1)
  - posted by Sveppi

miðvikudagur, apríl 27, 2005
 
Sæl verið þið!

Loksins loksins er komið að því að við getum eignast alvöru bandývörur!
Hér kemur verðlisti frá Bandysport ehf!
Þetta er ekki endanlegt úrval en gefur ykkur hugmynd.
Í þetta vantar kúlur en Bandysport mun bjóða uppá hvítar og rauðar Precision kúlur og bandy gleraugu, gleraugun munu þá hlífa augum okkar bandy iðkenda. Gleraugun munu að öllum líkindum kosta um 3000 kr. sem er lítið verð þegar augu okkar eru í veði! En augmeiðsl eru einhver hættulegustu meiðsl sem við getum orðið fyrir!

Hér kemur listi af kylfum, eins og sjá má eru þær frá 4000 kr til 11.000 kr.
Já lítið verð fyrir góðar kylfur ekki satt?



Einnig má hér sjá brot af aukabúnaði sem boðið er uppá:



Einnig er Bandysport með markmannsbúninga, hlífar, hjálma og annað þess háttar dót.
Birtum við myndir af því við fyrsta tækifæri!

Vonandi að myndinar komi rétt út og séu ekki alltof stórar.

Kveðja,
Oggi
  - posted by Oddgeir

þriðjudagur, apríl 26, 2005
 
Ný lið... eða hvað?

Ég vil bara vekja athygli á að enn á eftir að velja ný lið!

Takk fyrir.
  - posted by Bynni

mánudagur, apríl 25, 2005
 
Sunnudagurinn 24.apríl 2005

Mættir:

Hvítt:
Bruno, Eero, Gunni, Hlynur

Rautt:
Eva, Frikki, Guðjón (lánaður í Hvítt), Gummi Ara, Gummi Lj., Kalli síðh., Sveinbjörn (Mark)

Svart:
Alli, Bynni, Haffi, Kalli stutth., Matti, Oggi


Leikir:

(Lið nær - Lið fjær (búningsklefum))

(Markmenn: Gylfi nær og Sveinbjörn fjær)

R-H 1-1
(Gunni (Guðjón) [H], Gummi Lj. [R])

S-H 1-2
(Matti (Bynni) [S], Guðjón (Bruno) [H], Bruno (Eero) [H])

S-R 2-2
(Frikki [R], Matti [S], Matti [S], Frikki [S], Frikki [R])

H-R 3-1
(Bruno (Guðjón) [H], Guðjón (Gunni) [H], Gummi Lj. [R], Bruno [H])

H-S 0-2
(Haffi (Matti) [S], Haffi (Matti) [S])

R-S 1-1
(Kalli síðh. (Frikki) [R], Oggi [S])

R-H 4-3
(Frikki [R], Guðjón (Bruno) [H], Guðjón (Bruno) [H], Gummi Lj. [R], Kalli síðh. [R], Bruno (Eero) [H], Kalli síðh. [R])

S-H 2-3
(Bruno (Eero) [H], Gunni [H], Haffi (Oggi) [S], Bynni (Matti) [S], Guðjón [H])

S-R 2-2
(Kalli síðh. (Frikki) [R], Frikki [R], Oggi (Bynni) [S], Haffi (Matti) [S])

H-R 0-2
(Frikki [R], Frikki (Gummi Lj.) [R])


Taflan
Lið L U J T stig Ms Mf Mt stoð
.R. 7 2 4 1 ..8. 13 12 +1 .3 (23%)
.H. 7 3 1 3 ..7. 12 13 -1 .9 (75%)
.S. 6 1 3 2 ..5. 10 10 .0 .7 (70%)

Svona til gamans þá er hér innbyrðis úrslitatöflur:

.R. 4 2 1 1 ..5. .8 .7 +1 .1 (13%)
.H. 4 1 1 2 ..3. .7 .8 -1 .6 (86%)

.R. 3 0 3 0 ..3. .5 .5 .0 .2 (40%)
.S. 3 0 3 0 ..3. .5 .5 .0 .2 (40%)

.H. 3 2 0 1 ..4. .5 .5 .0 .3 (60%)
.S. 3 1 0 2 ..2. .5 .5 .0 .5 (100%)


Stig (mörk/stoð):

Frikki ..... [R] 8 (6/2)
Bruno ...... [H] 8 (5/3)
Guðjón ..... [H] 7 (5/2) (lánaður frá Rauðum)
Matti ...... [S] 7 (3/4)
Haffi ...... [S] 4 (4/0)
Kalli síðh . [R] 4 (4/0)
Gummi Lj. .. [R] 4 (3/1)
Gunni ...... [H] 3 (2/1)
Oggi ....... [S] 3 (2/1)
Bynni ...... [S] 3 (1/2)
Eero ....... [H] 3 (0/3)
  - posted by Sveppi

sunnudagur, apríl 24, 2005
 
Miðvikudagurinn 20.apríl 2005

Það var frekar fáliðað síðasta miðvikudag, 17 á svæðinu þar af 2 markmenn og einn haltur ritari :)

Þrátt fyrir fámennið þá reyndust næstum jafn margir vera mættir í hvert lið (eins og sést hér að neðan).
Rauðir voru fámennastir en halti ritarinn hefði orðið þeirra 5. maður en málið var leyst með skiptimönnum.

Mættir:

Hvítt:
Eero, Gunni (lék alla 11 leikina!), Hildur, Hlynur, Þorvaldur

Rautt:
Eva, Frikki, Gummi Ara, Kalli síðh.

Svart:
Bynni (+ 1 leikur með rauðum), Haffi, Kalli stutth., Oggi (+ 1 l.m. rauðum), Robbi (+ 1 l.m. rauðum)


Leikir:

(Lið nær - Lið fjær (búningsklefum))

(Markmenn: Arnór nær og bróðir Arnórs (ekki sá sami og áður hefur komið) fjær)

S-H 1-0
(Oggi (Bynni) [S])

S-R 0-2 (Gunni lánaður í Rautt)
(Frikki (Eva) [R], Frikki [R])

H-R 3-0 (Oggi lánaður í Rautt)
(Þovaldur [H], Þorvaldur [H], Hlynur [H])

H-S 0-2
(Haffi [S], Oggi (Haffi) [S])

R-S 0-0 (Gunni lánaður í Rautt)
()

R-H 3-0 (Bynni lánaður í Rautt)
(Frikki [R], Eero (sjálfsm.) [R], Frikki [R])

S-H 2-1
(Þorvaldur [H], Robbi (Oggi) [S], Robbi (Oggi) [S])

S-R 0-5 (Gunni lánaður í Rautt)
(Frikki (?stoð hvers?) [R], Frikki [R], Frikki [R], Frikki [R], Gunni (Frikki) [R])

H-R 0-2 (Robbi lánaður í Rautt) (seinna markið var stoðað segir hluti hópsins, menn draga mörkin misjafnt)
(Kalli síðh. (Frikki) [R], Frikki (Robbi) [R])

H-S 1-1 (Hér er stoðsending aftur skilgreind vítt)
(Gunni (Arnór markmaður) [H], Robbi (Haffi) [S])

R-S 0-1 (Gunni lánaður í Rautt) (ca. 4 mínútna leikur)
(Robbi [S])


Taflan
Lið L U J T stig Ms Mf Mt stoð
.S. 8 4 2 2 .10. .7 .9 -2 .5 (71%)
.R. 7 4 1 2 ..9. 12 .4 +8 .4 (33%)
.H. 7 1 1 5 ..3. .5 11 -6 .1 (20%)

Svona til gamans þá er hér innbyrðis úrslitatöflur:

.R. 4 2 1 1 ..5. .7 .1 +6 .2 (29%)
.S. 4 1 1 2 ..3. .1 .7 -6 .0 (0%)

.R. 3 2 0 1 ..4. .5 .3 +2 .2 (40%)
.H. 3 1 0 2 ..2. .3 .5 -2 .0 (0%)

.S. 4 3 1 0 ..7. .6 .2 +4 .5 (83%)
.H. 4 0 1 3 ..1. .2 .6 -4 .1 (50%)


Stig (mörk/stoð):

Frikki ..... [R] 11 (9/2)
Robbi ...... [S] .5 (4/1) (þar af ein stoðsending fyrir Rauða)
Oggi ....... [S] .4 (2/2)
Þorvaldur .. [H] .3 (3/0)
Haffi ...... [S] .3 (1/2)
Gunni ...... [H] .2 (2/0) (þar af eitt mark fyrir Rauða)
Hlynur ..... [H] .1 (1/0)
Kalli síðh . [R] .1 (1/0)
Arnór ...... [M] .1 (0/1)
Bynni ...... [S] .1 (0/1)
Eva ........ [R] .1 (0/1)
  - posted by Sveppi

mánudagur, apríl 18, 2005
 
Sunnudagurinn 17.apríl 2005

Mættir:

Hvítt:
Bjarki, Bruno (lék seinni 3 leikina, fyrri 3 í marki), Eero (lék fyrri 3 leikina, seinni 3 í marki), Ella, Gunni, Hildur, Hlynur (lánaður í svart), Óskar

Rautt:
Eva (lék fyrri 4 leikina, seinni 3 í marki), Frikki, Guðjón, Gummi Ara, Gummi Lj., Kalli síðh., Sveinbjörn

Svart:
Bynni, Gylfi (utan liða), Haffi (lék seinustu 3 leikina, fyrri 4 í marki), Matti, Robbi, Soffía, Tedda (lánuð í hvítt)


Leikir:

(Lið fjær - Lið nær (búningsklefum))

(fyrri 5 leikina eru markmenn: Haffi fjær og Bruno nær)

R-S 3-0
(Gummi Lj. [R], Frikki (Gummi Lj.) [R], Sveinbjörn [R])

R-H 2-1
(Bjarki [H], Gummi Lj. (Sveinbjörn) [R], Kalli síðh. [R])

S-H 4-1
(Matti [S], Robbi (Gylfi) [S], Matti (Robbi) [S], Eero (sjálfsm.) [S], Ella (Bjarki) [H])

S-R 2-3
(Robbi (Bynni) [S], Matti [S], Gummi Lj. (Frikki) [R], Kalli síðh. [R], Frikki [R])

H-R 0-3
(Frikki [R], Kalli síðh. [R], Guðjón [R])

(seinni 5 leikina eru markmenn: Eva fjær og Eero nær)

H-S 3-2
(Óskar [H], Matti (?stoð hvers?) [S], Bruno [H], Tedda [H], Robbi [S])

R-S 3-3
(Robbi (Matti) [S], Frikki (Guðjón) [R], Gummi Lj. [R], Matti [S], Matti [S], Frikki [R])

R-H 2-3
(Frikki [R], Bruno [H], Bruno (Ella) [H], Kalli síðh. (Gummi Lj.) [R], Bjarki (Óskar) [H])

S-H 3-3
(Robbi (Haffi) [S], Bruno (Bjarki) [H], Soffía (Bynni) [S], Bjarki (Bruno) [H], Óskar [H], Soffía (Matti) [S])

S-R 1-2 (ca. 5 mínútna leikur)
(Hlynur [S], Guðjón (Frikki) [R], Frikki (Guðjón) [R])


Taflan
Lið L U J T stig Ms Mf Mt stoð
.R. 7 5 1 1 .11. 18 10 +8 .7 (39%)
.H. 6 2 1 3 ..5. 11 16 -5 .5 (45%)
.S. 7 1 2 4 ..4. 15 18 -3 .8 (53%)

Svona til gamans þá er hér innbyrðis úrslitatöflur:

.R. 4 3 1 0 ..7. 11 .6 +5 .5 (45%)
.S. 4 0 1 3 ..1. .6 11 -5 .2 (33%)

.R. 3 2 0 1 ..4. .7 .4 +3 .2 (29%)
.H. 3 1 0 2 ..2. .4 .7 -3 .2 (50%)

.S. 3 1 1 1 ..3. .9 .7 +2 .6 (67%)
.H. 3 1 1 1 ..3. .7 .9 -2 .3 (43%)


Stig (mörk/stoð):

Frikki ..... [R] 9 (7/2)
Matti ...... [S] 8 (6/2)
Robbi ...... [S] 6 (5/1)
Gummi Lj. .. [R] 6 (4/2)
Bruno ...... [H] 5 (4/1) (lék seinni 3 leikina, í marki fyrri 3)
Bjarki ..... [H] 5 (3/2)
Kalli síðh . [R] 4 (4/0)
Guðjón ..... [R] 4 (2/2)
Óskar ...... [H] 3 (2/1)
Soffía ..... [S] 2 (2/0)
Ella ....... [H] 2 (1/1)
Sveinbjörn . [R] 2 (1/1)
Bynni ...... [S] 2 (0/2)
Hlynur ..... [S] 1 (1/0) (lánaður frá hvítum)
Tedda ...... [H] 1 (1/0) (lánuð frá svörtum)
Gylfi ...... [S] 1 (0/1) (utan liða)
Haffi ...... [S] 1 (0/1) (lék seinni 3 leikina, í marki fyrri 4)
  - posted by Sveppi

 
Undirritaður rakst á Bjarka í dag, og viðraði hann þá hugmynd að Bandýklúbburinn Barbie tæki sig til og skryppi á Laugarvatn næsta laugardag til að spila bandý í glæsilegu íþróttahúsi Laugvetninga og einnig nefndi hann að hægt væri að hella í sig áfengum drykkjum um kvöldið. Nú er þetta ennþá bara hugmynd og er Bjarki að vinna í því að redda íþróttahúsinu (og kannski gistingu) um helgina, og mun hann líklega setja inn einhver komment hérna um framvindu málsins.
  - posted by Hafsteinn

fimmtudagur, apríl 14, 2005
 
Miðvikudagurinn 13.apríl 2005

Mættir:

Hvítt:
Bjarki, Bruno, Eero, Ella, Gunni, Óskar, Þorvaldur

Rautt:
Erik (utan liða), Eva, Frikki, Guðjón, Gummi Ara, Kalli síðh., Sveinbjörn, [Nafn] (skipti svo við Arnór í mark)

Svart:
Bynni, Haffi, Kalli stutth., Matti, Oggi, Robbi, Soffía


(Báðir MR-markmenn (sá yngri fjær búningsklefum en Arnór nær (skipti í rautt í einn leik um miðbik tímans)))


Leikir:

(Lið nær - Lið fjær (búningsklefum))

H-S 3-3
(Ella [H], Kalli stutth. (Robbi) [S], Soffía [S], Þorvaldur [H], Robbi [S], Gunni [H])

H-R 4-1
(Bruno [H], Bjarki (Þorvaldur) [H], Óskar [H], Eero (Bruno) [H], Kalli síðh. (Erik) [R])

S-R 4-0
(Bynni [S], Bynni [S], Matti (Robbi) [S], Robbi (Bynni) [S])

S-H 2-3
(Eero (Bjarki) [H], Matti (Robbi) [S], Robbi [S], Þorvaldur [H], Eero [H])

R-H 2-2
(Guðjón (Kalli síðh.) [R], Erik (Guðjón) [R], Bjarki (Óskar) [H], Eero (Bjarki) [H])

R-S 2-1
(Bynni [S], Guðjón [R], Erik (Frikki) [R])

H-S 2-6
(Óskar [H], Robbi [S], Haffi (Robbi) [S], Robbi [S], Robbi (Bynni) [S], Þorvaldur (Bjarki) [H], Matti (Soffía) [S], Bynni [S])

H-R 1-4
(Frikki [R], Guðjón (Kalli síðh.) [R], Erik [R], Kalli síðh. [R], Bruno [H])

S-R 0-2
(Frikki (Kalli síðh.) [R], Sveinbjörn (Erik) [R])

S-H 1-1
(Bruno (Bjarki) [H], Matti [S])


Taflan
Lið L U J T stig Ms Mf Mt stoð
.R. 6 3 1 2 ..7. 11 12 -1 .7 (64%)
.H. 7 2 3 2 ..7. 16 19 -3 .7 (44%)
.S. 7 2 2 3 ..6. 17 13 +4 .7 (41%)

Svona til gamans þá er hér innbyrðis úrslitatöflur:

.R. 3 1 1 1 ..3. .7 .7 .0 .4 (57%)
.H. 3 1 1 1 ..3. .7 .7 .0 .4 (57%)

.R. 3 2 0 1 ..4. .4 .5 -1 .3 (75%)
.S. 3 1 0 2 ..2. .5 .4 +1 .2 (40%)

.H. 4 1 2 1 ..4. .9 12 -3 .3 (33%)
.S. 4 1 2 1 ..4. 12 .9 +3 .5 (42%)


Stig (mörk/stoð):

Robbi ...... [S] 10 (6/4)
Bynni ...... [S] .6 (4/2)
Bjarki ..... [H] .6 (2/4)
Erik ....... [R] .5 (3/2)
Kalli síðh . [R] .5 (2/3)
Eero ....... [H] .4 (4/0)
Matti ...... [S] .4 (4/0)
Bruno ...... [H] .4 (3/1)
Guðjón ..... [R] .4 (3/1)
Þorvaldur .. [H] .4 (3/1)
Frikki ..... [R] .3 (2/1)
Óskar ...... [H] .3 (2/1)
Soffía ..... [S] .2 (1/1)
Ella ....... [H] .1 (1/0)
Gunni ...... [H] .1 (1/0)
Haffi ...... [S] .1 (1/0)
Kalli stutth [S] .1 (1/0)
Sveinbjörn . [R] .1 (1/0)
  - posted by Sveppi

þriðjudagur, apríl 12, 2005
 
Sælt veri fólkið,

Ég fékk svar frá Breiðablik í dag og var niðurstaðan í þeim þreifingum að þeir hafa ekki áhuga á að taka upp bandý sem eina af íþróttunum sem þeir eru með innan sinna vébanda að sinni. Þó eru þeir tilbúnir að skoða málin betur þegar fram líða stundir og eitthvað meira fer að gerast í íþróttinni.

Kveðja,
Oggi
  - posted by Oddgeir

 
Sunnudagurinn 10.apríl 2005

Mættir:

Hvítt:
Bjarki (mark í 1. leik), Erik (svíi utan liða, kom einu sinni áður), Haffi, Hildur, Hlynur, Robbi, Soffía

Rautt:
Bynni, Eero (lánaður í svart), Gummi Ara, Kalli síðh, Kalli stutth, Matti, Oggi, Sveinbjörn

Svart:
Bruno, Ella, Guðjón, Gunni, Þorvaldur (mark í 1. leik (fjær búningsklefum))

(Báðir MR-markmenn frá og með 2. leik (sá yngri fjær búningsklefum))

Leikir:

(Lið Fjær - Lið Nær (búningsklefum))

H-R 1-2
(Erik (Haffi) [H], Bynni (Matti) [R], Kalli síðh. [R])

S-R 0-0 (MR-ingarnir komu sterkt inn í fyrsta leik í mörkunum)
()

S-H 4-1
(Bjarki (Erik) [H], Ella (Gunni) [S], Guðjón (Þorvaldur) [S], Bruno (Ella) [S], Eero
(Þorvaldur) [S])

R-H 2-2
(Robbi [H], Matti [R], Kalli síðh. (Matti) [R], Erik (Bjarki) [H])

R-S 2-3
(Bruno [S], Guðjón [S], Bynni (Kalli stutth.) [R], Oggi [R], Þorvaldur [S])

H-S 3-2
(Robbi [H], Guðjón [S], Robbi [H], Bruno [S], Robbi (Soffía) [H])

H-R 2-2
(Matti (Kalli síðh.) [R], Oggi (Bynni) [R], Soffía (Robbi) [H], Erik [H])

S-R 1-0 (Mark á síðustu 5 sek.!)
(Gunni (Guðjón) [S])

S-H 1-3
(Þorvaldur (Guðjón) [S], Bjarki [H], Erik (Haffi) [H], Robbi (Soffía) [H])

R-H 0-2 (ca. 5 mínútna leikur)
(Robbi (Erik) [H], Bjarki (Soffía) [H])


Taflan
Lið L U J T stig Ms Mf Mt stoð
.H. 7 3 2 2 ..8. 14 13 +1 .9 (64%)
.S. 6 3 1 2 ..7. 11 .9 +2 .6 (54%)
.R. 7 1 3 3 ..5. .8 11 -3 .5 (63%)

Svona til gamans þá er hér innbyrðis úrslitatöflur:

.H. 4 1 2 1 ..4 .7 .6 +1 .5 (71%)
.R. 4 1 2 1 ..4 .6 .7 -1 .4 (67%)

.H. 3 2 0 1 ..4 .7 .7 .0 .4 (57%)
.S. 3 1 0 2 ..2 .7 .7 .0 .5 (71%)

.S. 3 2 1 0 ..5 .4 .2 +2 .1 (25%)
.R. 3 0 1 2 ..1 .2 .4 -2 .1 (50%)


Stig (mörk/stoð):
Robbi ...... [H] 7 (6/1)
Erik ....... [H] 6 (4/2)
Guðjón ..... [S] 5 (3/2)
Bjarki ..... [H] 4 (3/1) (spilaði ekki 1. leik hvítra, var í marki)
Matti ...... [R] 4 (2/2)
Þorvaldur .. [S] 4 (2/2)
Soffía ..... [H] 4 (1/3)
Bruno ...... [S] 3 (3/0)
Bynni ...... [R] 3 (2/1)
Kalli síðh . [R] 3 (2/1)
Oggi ....... [R] 2 (2/0) (spilaði ekki 1. leik rauðra)
Ella ....... [S] 2 (1/1)
Gunni ...... [S] 2 (1/1)
Haffi ...... [H] 2 (0/2)
Eero ....... [S] 1 (1/0) (Lánsmaður frá rauðum)
Kalli stutth [R] 1 (0/1)
  - posted by Sveppi

mánudagur, apríl 11, 2005
 
Liðin 13.apríl, 17.apríl, 20.apríl og 24.apríl:

Hvítt:
Bjarki, Bruno, Eero, Ella, Gunni, Hildur, Hlynur, Óskar, Þorvaldur

Rautt:
Eva, Frikki, Guðjón, Gummi Ara, Gummi Lj., Kalli síðh., Raggi, Sunna, Sveinbjörn

Svart:
Alli, Bynni, Haffi, Kalli stutth., Matti, Oggi, Robbi, Soffía, Tedda
  - posted by Sveppi

laugardagur, apríl 09, 2005
 
Miðvikudagstíminn 6. apríl 2005:

Mættir:

Hvítt:
Bjarki, Haffi, Hildur, Hlynur, Robbi, Soffía

Rautt:
Bynni, Eero (lánaður í svart), Eva, Gummi Ara, Kalli síðh, Kalli stutth, Matti, Sveinbjörn

Svart:
Bruno, Ella, Frikki, Guðjón, Gunni (fór í mark), Þorvaldur

Leikir:

H-S 0-1
(Eero(Frikki) [S])

R-S 0-3
(Eero(Þorvaldur) [S], Guðjón [S], Frikki [S])

R-H 1-2
(Haffi [H], Matti(Kalli síðh) [R], Robbi [H])

S-H 2-3
(Bjarki(Robbi) [H], Frikki [S], Robbi [H], Robbi [H], Bruno [S])

S-R 0-1
(Matti [R])

H-R 2-1
(Bjarki [H], Kalli síðh(Matti) [R], Robbi [H])

H-S 3-2 (4-2 ef Bjarki [H] með mark í byrjun)
(Guðjón [S], Robbi(Soffía) [H], Robbi(Soffía) [H], Robbi [H], Guðjón [S])

R-S 2-3
(Frikki [S], Sveinbjörn(Matti) [R], Frikki [S], Sveinbjörn(Matti) [R], Eero(Þorvaldur) [S])

R-H 2-3
(Sveinbjörn(Bynni) [R], Bynni(Eva) [R], Robbi(Haffi) [H], Robbi [H], Bjarki [H])

S-H 6-1
(Bruno [S], Bruno [S], Robbi [H], Guðjón [S], Frikki(Ella) [S], Guðjón [S], Bruno(Frikki) [S])


Taflan
Lið L U J T stig Ms Mf Mt stoð
H 7 5 0 2 10 14+ 15 -1(0) 4 (29%)
S 7 4 0 3 8 17 10+ +7(+6) 5 (29%)
R 6 1 0 5 2 7 13 -6 6 (86%)

Stig (mörk/stoð):
Robbi [H] 11 (10/1)
Frikki [S] 7 ( 5/2)
Guðjón [S] 5 ( 5/0)
Matti [R] 5 ( 2/3)
Bruno [S] 4 ( 4/0)
Bjarki [H] 3 ( 3/0) (4 (4/0))
Eero [S] 3 ( 3/0)
Sveinbjörn [R] 3 ( 3/0)
Bynni [R] 2 ( 1/1)
Haffi [H] 2 ( 1/1)
Kalli síðh [R] 2 ( 1/1)
Soffía [H] 2 ( 0/2)
Þorvaldur [S] 2 ( 0/2)
Ella [S] 1 ( 0/1)
Eva [R] 1 ( 0/1)
  - posted by Sveppi

þriðjudagur, apríl 05, 2005
 
Sælt veri fólkið,

Ég legg hér með fram þá tillögu að settur verði upp sér angi á síðuna sem mun halda utan um stiga fjölda. Hvort sem hann verður bara sér síða þar sem hægt er að setja úrslit leikja á auk einhverskonar töflu sem heldur utan um stig hvers leikmanns fyrir sig, þá hugsanlega bara exel skjal. Hvernig sú hugmynd verður útfærð læt ég eftir þeim sem er tilbúinn að taka þetta verkefni að sér.
Einnig dettur mér í hug svo Sveinbjörn kaffærist ekki í þessu dóti að hann gæti nú fengið einhverja sjálfboðaliða til að hjálpa sér við að halda utan um þetta.

Einnig er ég að leita eftir emailum allra hópa sem þið vitið um sem stunda inni-bandý í einhverri mynd, ef þið lumið á einhverjum emailum þá endilega látið þau berast til mín í næsta tíma.
Ef einhverjir hafa áhuga á að vinna í því með mér að komast í samband við aðra hópa þá endilega sendið mér email eða talið við mig í næsta tíma.

Svo að lokum ætla ég að hvetja fólk til að pósta á síðuna/commentakerfið ef það vill fá einhverjar breytingar fram á Barbie félaginu eða hefur einhverja stórar eða jafnvel litlar hugmyndir sem það langar að koma á framfæri.

Oggi
Þjálfi
  - posted by Oddgeir

mánudagur, apríl 04, 2005
 
Úrslit 3.apríl 2005

H-R
4-0
(Robbi [H], Eero (Gummi Lj.) [H], Robbi [H], Robbi (Gummi Lj.) [H])

H-S 4-2
(Eva (Hildur) [S], Gummi Lj. [H], Haffi (Gummi Lj.) [H], Robbi [H], Guðjón [S], Robbi [H])

R-S 4-2
(Bynni (Sveinbjörn) [R], Guðjón [S], Bruno [S], Kalli síð (Sveinbjörn) [R], Oggi [R], Oggi (Kalli síð) [R])

R-H 1-1
(Robbi (Eero) [H], Sveinbjörn [R])

S-H 3-2
(Robbi [H], Robbi [H], Hildur [S], Guðjón [S], Guðjón [S])

S-R 2-1
(Bruno [S], Eva (Bruno) [S], Oggi (Kalli síð) [R])

H-R 3-0
(Eero (Gummi Lj.) [H], Robbi [H], Gummi Lj. [H])

H-S 6-4
(Guðjón [S], Bruno [S], Robbi [H], Guðjón (Bruno) [S], Bruno (Guðjón) [S], Gummi Lj. [H], Gummi Lj. [H], Eero [H], Robbi (Gummi Lj.) [H], Eero (Robbi) [H])

R-S 0-3
(Bruno [S], Bruno [S], Eva (Guðjón) [S])

(liðið á undan er liðið norðanmegin í húsinu, þ.e. nær búningsklefunum)

Mætingin:

Hvítir:
Gummi Lj. , Haffi, Hildur (lánuð í svart), Robbi, Soffía

Rauðir:
Bynni, Eero (lánaður í hvítt), Eva (lánuð í svart), Gummi Ara, Kalli síð, Oggi, Sveinbjörn

Svartir:
Bruno, Guðjón, Gunni

Niðurstöðutafla
Lið L U J T st Ms Mf Mt stoð
Hvítt 6 4 1 1 9 20 10 +10 7 (35.0%)
Svart 6 3 0 3 6 16 17 -1 5 (37.5%)
Rautt 6 1 1 4 3 6 15 -9 4 (66.7%)

Punktasöfnun (samtals (mörk/stoð)):
Robbi [H] 12 (11/1)
Gummi Lj. [H] 9 (4/5)
Bruno [S] 8 (6/2)
Guðjón [S] 8 (6/2)
Eero [H] 5 (4/1)
Eva [S] 3 (3/0)
Oggi [R] 3 (3/0)
Kalli síð [R] 3 (1/2)
Sveinbjörn [R] 3 (1/2)
Hildur [S] 2 (1/1)
Bynni [R] 1 (1/0)
Haffi [H] 1 (1/0)
  - posted by Sveppi

 
Ánægður.

Ég tók síðasta póst af síðunni eftir spjall við þennan ágæta huldummann innan félagsins, en þar útskýrði hann fyrir mér stöðu mála og hvað hann hefði í hyggju.
Skemmst er frá því að segja að ég er ánægður með svörin og styð hann nú heils hugar í þessu efni.

Yðar ánægði ;
Bynni
  - posted by Bynni

föstudagur, apríl 01, 2005
 
Sælt veri fólkið,

Eins og þið flest vitið hef ég verið að vinna við að koma íþróttinni á hærra plan, og í því þá hef ég rennt hýru auga til Breiðabliks. Og loks hefur það borið árangur! Þeir vilja fá að sjá æfingu hjá okkur á aðalfundin sínum, núna klukkan 20 í kvöld. Vonandi mætum við sem flest því það myndi styrkja möguleika okkar á að komast undir þeirra verndarvæng. Ef einhver á vini sem langar að kíkja þá er þetta kjörið tækifæri, því fleirri sem koma því áhrifameira verður þetta.

Kveðja,
Oggi
Þjálfi
  - posted by Oddgeir

Bandý bætir, hressir og kætir!

Bandýfélag Kópavogs er með æfingar í­ Smáranum (sambyggt Fí­funni) á:
sunnudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00
miðvikudagskvöldum kl. 21:00 - 23:00


  • Exel vörur
  • Kronstrand
  • Canadien vörur

  • Málsfróðvitnun dagsins:


    Bandýnefnd ÍSÍ
  • Bandýnefnd ÍSÍ

  • Meðlimir
  • Bandýfélag Kópavogs
  • Bynni
  • Einar
  • Ella
  • Eva Hrund
  • Frikki
  • Gunni
  • Haffi
  • Halli
  • Halli litli
  • Hildur Jóna
  • Hildur Jóns
  • Hlynur
  • Linda
  • Markús
  • Oggi
  • Oddur
  • Sebastian "The Bruno"
  • soffí­a
  • Sveinbjörn
  • Þessi hlekkur er til leigu

  • Önnur bandýfélög
  • Bandýmannafélagið Viktor
  • Trukkarnir

  • Bandýsíður
  • Alþjóðabandýsambandið
  • nsw floorball
  • Youth startup kit
  • Reglur leiksins

  • ARCHIVES
    október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / maí 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 / ágúst 2006 / september 2006 / október 2006 /


    Powered by Blogger